Verum tilbúin þegar á reynir og sækjum okkur Skyndihjálparappið í símann
Auðvelt, Frítt. Getur bjargað mannslífum.
Skyndihjálparapp Alþjóða Rauða krossins / Rauða hálfmánans veitir þér aðgang að upplýsingum á augabragði sem aðstoða þig við að takast á við neyðaraðstæður veitir þér ráðleggingar vegna öryggis.
Grípandi og virk þjálfun, þar sem þú fylgist með framförunum þínum, byggir upp þekkingu og eykur sjálfsöryggið á færni þinni og hæfni til að bregðast við í neyðartilfellum
Öryggisráð til að undirbúa þig fyrir neyðartilfelli. Meðal annars við öryggi í vatni og öryggi á vegum.
Fyrirfram hlaðið efni þýðir að að þú hefur aðgang að upplýsingum án nettengingar.
Gagnvirkir spurningaleikur þar sem þú vinnur þér inn merki og deilt með vinum þínum lífsbjargandi þekkingu.
Fjölbreytt tungumál óháð staðsetningu notanda
Tenging við staðarnámskeið og vefnámskeið Rauða krossins eða Rauða hálfmánann
Samtengt að fullu við neyðarnúmer (eins og 911, 999,112 og fleiri) svo þú getir hringt eftir aðstoð úr appinu