MediTrak gerir þér kleift að fylgjast með lyfjunum þínum, skömmtum þeirra og notkun. Öll notendagögn eru geymd á staðnum og aldrei send hvorki til þróunaraðila né þriðja aðila.
MediTrak er dreift ókeypis undir GNU General Public License útgáfu 2. Fyrir frekari upplýsingar: https://www.gnu.org/licenses/old-licenses/gpl-2.0.html
Hægt er að skoða frumkóðann hér: https://github.com/AdamG95/MediTrak