Intempus tímaskráning

3,9
157 umsagnir
10 þ.+
Niðurhal
Efnisflokkun
Ekkert aldurstakmark
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd

Um þetta forrit

Langar þig að prófa nýja tímaskráningarappið okkar, sem hefur fengið nýtt útlit og er ennþá auðveldara í notkun.
Við lifum og öndum að okkur tímaskráningum hér hjá Intempus, og við elskum að gera það auðvelt fyrir þig líka. Þess vegna gerðum við nýtt app sem þú getur prófað ókeypis. Við getum hjálpað þér að setja það upp og aðlagað það að þörfum þínum og þá þarftu aðeins að skrá tíma þegar þú vinnur og á tiltekið verk. Við reiknum út öll viðbótargjöld og getum sent gögnin yfir til bókhalds- og launakerfis.
Intempus appið getur líka:
· Skráð akstur, útgjöld og efnisnotkun
· Reiknað dagpeninga, ákvæðisvinnu, og leyfi/frítíma
· Bætt við skilaboðum, skjölum og myndum á hvert verk til að koma í veg fyrir misskilning og tryggja að öll gögn séu ávallt til staðar
· Unnið án netsambands, en þegar netsamband kemst á þá eru öll gögn samstillt
Á bak við appið er stjórnunarkerfi. Þetta er þar sem stjórnandi samþykkir vinnuskýrslur og sendir þær í bókhald- og launakerfi félagsins. Með samþættingu við launa- og bókhaldskerfið er auðvelt að fá fulla yfirsýn yfir fyrirtækið og öll verk. Og með samþættingu við launakerfi er það alltaf hraðvirkt og auðvelt að gera rétta launaskráningu - í hvert einasta skipti. Samstarfsaðilar okkar á Íslandi eru Uniconta, uniLaun og Svar.)

Við væntum þess að þú njótir Intempus!
-Intempus-teymið
Uppfært
3. apr. 2024

Gagnaöryggi

Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Engum gögnum deilt með þriðju aðilum
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um deilingu gagna
Þetta forrit kann að safna þessum gagnagerðum
Staðsetning, Persónuupplýsingar og 4 í viðbót
Gögn eru dulkóðuð í flutningum
Ekki er hægt að eyða gögnum

Einkunnir og umsagnir

3,9
157 umsagnir
Google-notandi
6. apríl 2020
Frábært, einfalt, þægilegt.
4 aðilum fannst þessi umsögn gagnleg
Var þetta gagnlegt?

Nýjungar

#Bug fixes