LibreOffive Viwer

3,2
7,8 þ. umsagnir
1 m.+
Niðurhal
Efnisflokkun
Ekkert aldurstakmark
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd

Um þetta forrit

LibreOffice er besti frjálsi skrifstofuhugbúnaðurinn fyrir skjáborðtölvur og er nú einnig fáanlegur fyrir Android stýrikerfið. LibreOffice Viewer styður margar gerðir skjalasniða:

• Open Document Format (odt, ods og odp)
• Microsoft Office 2007–2016 (docx, xlsx og pptx)
• Microsoft Office 97–2003 (doc, xls og ppt)

LibreOffice Viewer kemur einnig með frumgerð af möguleikum til að breyta skjölum, sem telst vera á tilraunastigi og ekki nógu stöðug fyrir mikilvæg verkefni. (Farðu í Stillingar til að virkja þennan eiginleika.)

Umsögnum og villuskýrslum verður tekið fagnandi, til að hjálpa forriturum að bæta gæði forritsins á leið sinni til að verða fullbúinn ritill. Þú getur tilkynnt um galla og villur, og hengt við þær skrár valda þessum göllum, á slóðinni: https://bugs.documentfoundation.org

LibreOffice Viewer notar sama grunnkerfi og í LibreOffice fyrir Windows, MacOS og Linux. Þetta, ásamt nýju viðmóti sem byggist á Firefox fyrir Android, les skjöl á sama hátt og LibreOffice á skjáborðstölvum.

LibreOffice Viewer er gefið út með Mozilla Public License v2 notkunarleyfinu. Hugbúnaðurinn er studdur af öflugu samfélagi undir hatti The Document Foundation, sjálfseignarstofnunar sem ekki er rekin í hagnaðarskyni og skráð er í Þýskalandi.

Þakkir: LibreOffice Viewer hefur verið þróað af Collabora og Igalia, stutt af Smoose, með framlagi frá nemendum í Google Summer of Code, í samvinnu við The Document Foundation og LibreOffice samfélagið. SUSE hefur veitt lykilatriði í stuðningi milli stýrikerfa og Mozilla Corporation stutt við nokkrar kjarnaeiningar. Sérstakar þakkir fá hundruð sjálfstæðra LibreOffice þátttakenda, sem hafa stuðlað að uppbyggingu upprunakóðans síðan 2010.

Öll framlög: https://www.libreoffice.org/about-us/credits
Uppfært
8. maí 2024

Gagnaöryggi

Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Engum gögnum deilt með þriðju aðilum
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um deilingu gagna
Engum gögnum safnað
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um gagnasöfnun

Einkunnir og umsagnir

3,0
6,45 þ. umsagnir

Nýjungar

• Various bug fixes from LibreOffice core