Leikurinn var frábær í tölvu og skiptingar á milli skjástærða samanbrjótanlegra tækja voru algjörlega hnökralausar. Spilunin var alltaf snurðulaus og spennan í sögunni og bardögunum hélt okkur í heljargreipum. Njóttu epískra bardaga og myndefnis í anda anime, sama í hvaða tæki eða hvaða aðferð þú notar við spilun. Leikurinn er augnakonfekt, tæknilega framúrskarandi og alveg ótrúlega skemmtilegur.