Fagnaðu sköpun og samfélagi með Kachunkie

Sem meðlimur í hópi höfunda #YouTubeBlack Voices árið 2023, byggir Kachunkie upp samfélag á meðan hún tekst á við byggingaverkefni í Roblox. Kynntu þér uppáhaldshermileikina hennar og hvernig þeir hvetja til sköpunar og fjölbreytileika í samfélaginu hennar.
Hvaða merkingu hefur sýnileiki í leikjaspilun fyrir þig?

Ég tel að það sé mikilvægt að öll geti búið til notandamynd eða séð persónu sem líkist þeim þegar fólk spilar tölvuleiki. Ég vona að leikjaiðnaðurinn bjóði fljótlega upp á meiri fjölbreytni – það gerir leikjaupplifunina meira viðeigandi og ánægjulegri fyrir öll.
Hvernig sameina leikir fólk?
Fyrir mér er samfélag hópur fólks sem deilir sameiginlegum áhugamálum. Myndskeiðin mín fjalla aðallega um Roblox þannig að sameiginlegur áhugi samfélagsins míns á leiknum er það sem leiðir okkur saman. Við getum rætt leikinn og tengjumst í gegnum upplifun okkar af honum.
Hvaða leikir veita þér mestan innblástur?
Ég kann að meta leiki sem gera mér kleift að kanna og tjá persónuleika minn og þessir leikir uppfylla þær kröfur. Mér finnst gaman að láta reyna á nýjar hugmyndir og jafnvel mistakast og læra svo af reynslunni.
Roblox
Roblox Corporation
Innkaup í forriti
4,4
45,5 m. umsagnir
1 ma.+
Niðurhal
Efnisflokkun
Fyrir unglinga
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Roblox er leikjaverkvangur á netinu þar sem notendur geta búið til sína eigin leiki og spilað fjölda leikja sem aðrir hafa búið til. Mér finnst þetta frábært því það er svo auðvelt að tilheyra samfélagi í gegnum leikinn. Það eru svo margir leikir í forritinu að þig mun aldrei skorta neitt til að spila.
The Sims Mobile
TSM
ELECTRONIC ARTS
Inniheldur auglýsingarInnkaup í forriti
4,2
1,66 m. umsagnir
50 m.+
Niðurhal
Efnisflokkun
Fyrir unglinga
  1. 1
    Create your Sims, give them unique looks and personalities, customize their world, and guide their lives
  2. 2
    Let them do anything from learning yoga and starting careers to falling in love and raising families
  3. 3
    Host and attend parties, earn rewards, and even move in with other people’s Sims.
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Ég elska sköpunina sem The Sims býður upp á. Það er hellingur af valkostum í boði til að hanna falleg heimili, klæða Sim-persónuna þína og fleira. Ég elska líka að geta búið til persónu sem líkist mér.
Episode - Choose Your Story
Episode Interactive
Inniheldur auglýsingarInnkaup í forriti
4,3
4,28 m. umsagnir
100 m.+
Niðurhal
Efnisflokkun
Fyrir unglinga
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Í Episode geturðu hannað þínar eigin sögur í myndum í mörgum flokkum, þar á meðal drama og rómantík. Sem lesandi geturðu sérsniðið notandamyndina þína og valið hvernig sagan endar. Þannig verður lestrarupplifunin einstök. Episode höfðar til mín því hann býður upp á gagnvirkan lestur.