Háþróað myndefni og nútímalegar uppfærslur í leikjum á borð við The Legend of Zelda: Tears of the Kingdom heilla en það er líka gaman að svala fortíðarþránni og upplifa sjarmann við sígilda leikjaspilun. Hér er okkar uppáhald sem minnir á hlutverkaleikjaævintýri af gamla skólanum.