Sendiboði keisarans

· Lindhardt og Ringhof (Saga Audiobooks) · Narrated by Hjálmar Hjálmarsson
Audiobook
12 hr 47 min
Unabridged
Eligible
Want a free 1 hr 16 min sample? Listen anytime, even offline. 
Add

About this audiobook

Rússneska keisaraveldinu er ógnað eftir að uppreisnarseggir umkringja borgina Irkutsk og skera á allar samskiptalínur. Er keisarinn stendur frammi fyrir valdaráni og sundurliðun keisaraveldisins fær hann hina ólíklegu söguhetju, Michel Strogoff, til þess að vara landstjórann í austri við yfirvofandi hættum.
Ógleymanleg saga af háskaför yfir hið víðamikla, hrjóstuga og hættulega Rússland 19. aldar þar sem söguhetjan ferðast huldu höfði og sjálft keisaraveldið er undir.
Sendiboði keisarans er af mörgum talin hið mesta verk Jules Verne. Sagan hefur verið sett á svið sem leikrit, kvikmynduð, sjónvörpuð sem þáttaröð og nú nýlega kom út borðspil byggt á svaðilförum Michel Strogoff um víðáttur Rússlands.
Hinn franski Jules Verne (1828-1905) er einn dáðasti rithöfundur samtímans og oft nefndur sem faðir vísindaskáldskaparins. Var hann gríðalega afkastamikill bæði sem rithöfundur og ljóð- og leikskáld og er í dag mest þýddi rithöfundur allra tíma ásamt Agöthu Christie og William Shakespeare.

Rate this audiobook

Tell us what you think.

Listening information

Smartphones and tablets
Install the Google Play Books app for Android and iPad/iPhone. It syncs automatically with your account and allows you to read online or offline wherever you are.
Laptops and computers
You can read books purchased on Google Play using your computer's web browser.