Barist til síðasta manns: Íslensk útgáfa

· Bókaröð Sven Hazels um síðari heimsstyrjöldina Book 10 · MHABooks
eBook
315
Pages

About this eBook

„MÖGNUÐ LÝSING Á STRÍÐINU“  - MIROIR DE L'HISTOIRE, FRAKKLANDI


Porta berst við að halda þungvopnuðum skriðdrekanum á milli fylkinganna. Augnabliks kæruleysi og hann getur kramið heila herdeild. Gríðarstór eldhnöttur skellur á limgerðinu fyrir framan skriðdrekann. Hermennirnir í skriðdrekaherdeildinni stinga sér til skjóls ofan í skriðdrekann. Þeir bíða dauða síns í sólinni með uppglenntum augum og hjörtu þeirra berjast. Ógnarstór eldveggur rís til himins. – Orgel Stalíns, umlar Heide óttasleginn um leið og Porta gefur í. Skriðdrekarnir ryðja sér leið um lönd og sólslegin vötn. Þeir eru í Moskvu árið 1941. 

About the author

Sven Hazel var sendur í refsiherdeild sem óbreyttur hermaður í þýska hernum. Frásögn hans er nærgöngul og hrikalega raunsæ þegar hann lýsir grimmdarverkum stríðsins, glæpum nasistanna og svörtum og grófum húmor hermannanna. Þetta eru söluhæstu stríðsbókmenntir heims, með yfir 53 milljón seld eintök. 

Rate this eBook

Tell us what you think.

Reading information

Smartphones and tablets
Install the Google Play Books app for Android and iPad/iPhone. It syncs automatically with your account and allows you to read online or offline wherever you are.
Laptops and computers
You can listen to audiobooks purchased on Google Play using your computer's web browser.
eReaders and other devices
To read on e-ink devices like Kobo eReaders, you'll need to download a file and transfer it to your device. Follow the detailed Help Centre instructions to transfer the files to supported eReaders.