Guði gleymdir: Íslensk útgáfa

· Bókaröð Sven Hazels um síðari heimsstyrjöldina Book 11 · MHABooks
Ebook
325
Pages

About this ebook

„Í ÞESSARI SKÁLDSÖGU LEYNIST DRAMATÍSK FEGURÐ MITT Í ÖLLU MISKUNNARLEYSINU“  - LA NOTTE, ÍTALÍU

Blóðug átök skæruliða geysa á Balkan-skaganum. Handsprengjum rignir yfir göturnar. Flísasprengjur af þökunum skella á herdeildinni. Hermennirnir iða stynjandi eftir götunum í leit að skjóli. Mólótov-kokteilar springa með þrumuhvelli og logandi vökvinn dreifist yfir fólk og búnað. – Skæruliðar, stamar liðsforinginn óttasleginn og stekkur út úr ökutækinu. Porta heilsar og brosir eins og fáviti. – Ég upplýsi herra liðsforingja um að veislan bíður okkar! 


About the author

Sven Hazel var sendur í refsiherdeild sem óbreyttur hermaður í þýska hernum. Frásögn hans er nærgöngul og hrikalega raunsæ þegar hann lýsir grimmdarverkum stríðsins, glæpum nasistanna og svörtum og grófum húmor hermannanna. Þetta eru söluhæstu stríðsbókmenntir heims, með yfir 53 milljón seld eintök. 

Rate this ebook

Tell us what you think.

Reading information

Smartphones and tablets
Install the Google Play Books app for Android and iPad/iPhone. It syncs automatically with your account and allows you to read online or offline wherever you are.
Laptops and computers
You can listen to audiobooks purchased on Google Play using your computer's web browser.
eReaders and other devices
To read on e-ink devices like Kobo eReaders, you'll need to download a file and transfer it to your device. Follow the detailed Help Center instructions to transfer the files to supported eReaders.