Maðurinn í tunglinu: leynilögreglusaga

· Lindhardt og Ringhof
E-book
116
Pages

À propos de cet e-book

"Allt í einu kiptist verkfræðingurinn við og benti á nokkur skóglaus fjöll, sem gnæfðu upp úr morgunþokunni. "Þarna býr hann", hrópaði hann. "Sjáið þér ljósið?" "Það er frá vinnustofu hans"".

Ásbjörn Krag fær sent skeyti frá litlum hafnarbæ í Noregi, þar sem stórhættulegur þorpari er á sveimi sem truflar mikilvæg símskeyti og kemur á mikilli ólgu í kjölfarið. Til þess að fletta ofan af því hvað glæpamanninum gengur til, fer Ásbjörn Krag í eltingaleik við hann, manninn sem býr á toppi Mánafjalls, maðurinn í tunglinu.

Sagan segir frá leynilögreglunni Ásbirni Krag sem birtist í mörgum skáldsögum Riverton. Hann er leynilögreglumaður, hugljúfur og dularfullur. Bækurnar um hann eru vinsælustu verk höfundar og hafa aðrir höfundar einnig nýtt sér persónur hans í sínum textum.

Stein Riverton er höfundanafn norska blaðamannsins Sven Elvestad. Hann skrifaði aðallega glæpa-, leynilögreglu-, og spennusögur á sínum ferli. En hann var einnig þekktur fyrir margskonar uppátæki við vinnu sína sem blaðamaður, t.d. varði hann degi í ljónabúri og skrifaði grein um þá upplifun.

Donner une note à cet e-book

Dites-nous ce que vous en pensez.

Informations sur la lecture

Smartphones et tablettes
Installez l'application Google Play Livres pour Android et iPad ou iPhone. Elle se synchronise automatiquement avec votre compte et vous permet de lire des livres en ligne ou hors connexion, où que vous soyez.
Ordinateurs portables et de bureau
Vous pouvez écouter les livres audio achetés sur Google Play à l'aide du navigateur Web de votre ordinateur.
Liseuses et autres appareils
Pour lire sur des appareils e-Ink, comme les liseuses Kobo, vous devez télécharger un fichier et le transférer sur l'appareil en question. Suivez les instructions détaillées du Centre d'aide pour transférer les fichiers sur les liseuses compatibles.