Martröð undanhaldsins: Ný endurskoðuð íslensk útgáfa

· Bókaröð Sven Hazels um síðari heimsstyrjöldina Bók 9 · MHABooks
Rafbók
312
Síður

Um þessa rafbók

„LÝSING HAZELS Á UPPREISN PÓLSKA HERSINS ER EINS OG BESTA RAUNSÆISDRAMA“  - NOUVELLES LITTÉRAIRES, FRAKKLANDI

Sagan segir að nú eigi að flytja okkur til Varsjár. Heide veit alltaf hvað klukkan slær og samkvæmt honum er staðan þar lifandi helvíti. Sumir segja að Þjóðverjar hörfi nú frá austurvígstöðvunum. Þúsundir breskra fallhlífarhermanna hafa lent þar og pólskir hermenn streyma út úr skógunum. En pólski herinn hefur þegar hlotið sinn dauðadóm. Ekki aðeins af Reichsführer Himmler í Berlín heldur líka af Stalín sjálfum. Pólskir þjóðernissinnar grátbiðja Rauða herinn um aðstoð. En þegar hefur verið ákveðið að pólskir kommúnistar taki völdin.


Um höfundinn

Sven Hazel var sendur í refsiherdeild sem óbreyttur hermaður í þýska hernum. Frásögn hans er nærgöngul og hrikalega raunsæ þegar hann lýsir grimmdarverkum stríðsins, glæpum nasistanna og svörtum og grófum húmor hermannanna. Þetta eru söluhæstu stríðsbókmenntir heims, með yfir 53 milljón seld eintök. 

Gefa þessari rafbók einkunn.

Segðu okkur hvað þér finnst.

Upplýsingar um lestur

Snjallsímar og spjaldtölvur
Settu upp forritið Google Play Books fyrir Android og iPad/iPhone. Það samstillist sjálfkrafa við reikninginn þinn og gerir þér kleift að lesa með eða án nettengingar hvar sem þú ert.
Fartölvur og tölvur
Hægt er að hlusta á hljóðbækur sem keyptar eru í Google Play í vafranum í tölvunni.
Lesbretti og önnur tæki
Til að lesa af lesbrettum eins og Kobo-lesbrettum þarftu að hlaða niður skrá og flytja hana yfir í tækið þitt. Fylgdu nákvæmum leiðbeiningum hjálparmiðstöðvar til að flytja skrár yfir í studd lesbretti.