Tortímið París: Íslensk útgáfa

· Bókaröð Sven Hazels um síðari heimsstyrjöldina Book 7 · MHABooks
Ebook
305
Pages

About this ebook

„BETRI EN FYRIRRENNARARNIR „TÍÐINDALAUST Á VESTURVÍGSTÖÐVUNUM“ OG „VOPNIN KVÖDD““ - VIGIE MAROCAINE, MAROKKÓ

Lilli lendir á afturhlera skriðdrekans. Þetta er hreinræktað sjálfsmorð. Hann tæmir öll skotin úr vélbyssunni ofan í skriðdrekann. Með leifturhraða stekkur hann til jarðar og kastar handsprengju með glæsilegri sveiflu ofan í opinn hlerann. Beltin kremja breska hermenn þegar þungur skriðdrekinn snýst stjórnlaust og fellur síðan fram af klettum. Hann hverfur í heljarsprengingu. Hermennirnir úr þýsku skriðdrekaherdeildinni gera árás með eldvörpum og fosfórsprengjum. Hér eru engir teknir til fanga. Öllum eftirlifendum er útrýmt án nokkurrar miskunnar.

About the author

Sven Hazel var sendur í refsiherdeild sem óbreyttur hermaður í þýska hernum. Frásögn hans er nærgöngul og hrikalega raunsæ þegar hann lýsir grimmdarverkum stríðsins, glæpum nasistanna og svörtum og grófum húmor hermannanna. Þetta eru söluhæstu stríðsbókmenntir heims, með yfir 53 milljón seld eintök. 



Rate this ebook

Tell us what you think.

Reading information

Smartphones and tablets
Install the Google Play Books app for Android and iPad/iPhone. It syncs automatically with your account and allows you to read online or offline wherever you are.
Laptops and computers
You can listen to audiobooks purchased on Google Play using your computer's web browser.
eReaders and other devices
To read on e-ink devices like Kobo eReaders, you'll need to download a file and transfer it to your device. Follow the detailed Help Center instructions to transfer the files to supported eReaders.