Tolkien - ævisaga

· Lindhardt og Ringhof
E-book
250
Pages

À propos de cet e-book

Rithöfundarins, ljóðskáldsins, textafræðingsins og fræðimannsins J. R. R. Tolkien (1892-1973), sem þekktastur er fyrir tímamótaverk sitt, Hringadróttinssögu, sem hvert mannsbarn ætti að þekkja. En hún gekk í endurnýjun lífdaga er Peter Jackson kvikmyndaði hinn magnaða heim Tolkiens um aldamótin síðustu.

Farið er yfir ótrúlegt ævihlaup Tolkiens, allt frá uppvaxtarárum hans í Englandi og S-Afríku. Tilhugalíf skáldsins og hinn ógnvænlega tíma í skotgröfum heimsstyrjaldarinnar fyrri. White greinir einnig frá þeirri yfirburðarþekkingu sem Tolkien bjó yfir og fjallað er um hvernig Íslendingasögurnar og norræn goðafræði hafði áhrif á sköpun hans. Einstök saga um einstakan mann sem oft er nefndur faðir fantasíunnar. Efnafræðikennarinn Michael White var afkastamikill höfundur. En gaf hann út 35 verk áður en hann lést árið 2018. Skrifaði hann bæði skáldsögur og fræðirit, meðal annars ævisögur og má þá helst nefna; Isaac Newton, Leonardo, Tolkien og C. S. Lewis. En ásamt fræðmanninum John Gribbin skrifaði hann einnig um Darwin, Einstein og Stephen Hawking. Fyrsta skáldsaga White, Equinox, kom út árið 2006 og hefur síðan þá verið þýdd yfir á 35 tungumál.

Donner une note à cet e-book

Dites-nous ce que vous en pensez.

Informations sur la lecture

Smartphones et tablettes
Installez l'application Google Play Livres pour Android et iPad ou iPhone. Elle se synchronise automatiquement avec votre compte et vous permet de lire des livres en ligne ou hors connexion, où que vous soyez.
Ordinateurs portables et de bureau
Vous pouvez écouter les livres audio achetés sur Google Play à l'aide du navigateur Web de votre ordinateur.
Liseuses et autres appareils
Pour lire sur des appareils e-Ink, comme les liseuses Kobo, vous devez télécharger un fichier et le transférer sur l'appareil en question. Suivez les instructions détaillées du Centre d'aide pour transférer les fichiers sur les liseuses compatibles.