Leynilöggur í Múmíndal

· Lindhardt og Ringhof
Ebook
100
Pages

About this ebook

Fylgist með múmínsnáðanum og vinum hans leika leynilöggur og takast á við ýmsar ráðgátur: Hvert leiðir dularfulla rauða slóðin okkur? Hver stal hálsfesti frú Fillífjonku? Hvað varð um frímerki hemúlsins? Og hvað í ósköpunum kom eiginlega fyrir allan farangurinn í ferðatösku frænkunnar?

Komdu með í ferðalag í friðsælan og tímalausan heim múmínálfanna þar sem múmínsnáðinn, múmínpabbi og múmínmamma lenda í ótal spennandi ævintýrum ásamt vinum sínum snorkstelpunni, Snabba, Míu litlu, Snúði, Pjakki, Fillífjonkunni og öllum hinum. Til hvaða undraheima skyldu þau ferðast næst og hvaða ævintýraverur hitta múmínsnáðinn og vinir hans á leiðinni? Ævintýraveröld múmínálfanna, sköpunarverks Tove Jansson, fangar ímyndunarafl barna jafnt sem fullorðinna. Fyrstu sögurnar urðu til árið 1945 og síðan hafa múmínfjölskyldan og vinir hennar eignast aðdáendur um allan heim og birst í bókum og sjónvarpsþáttum á meira en 35 tungumálum. Einstakur og allt að því goðsagnakenndur ævintýraheimur Tove Jansson hefur sópað til sín bókmenntaverðlaunum, svo sem H.C. Andersen verðlaununum, Bókmenntaverðlaunum Selmu Lagerlöfs og mörgum fleirum.

Rate this ebook

Tell us what you think.

Reading information

Smartphones and tablets
Install the Google Play Books app for Android and iPad/iPhone. It syncs automatically with your account and allows you to read online or offline wherever you are.
Laptops and computers
You can listen to audiobooks purchased on Google Play using your computer's web browser.
eReaders and other devices
To read on e-ink devices like Kobo eReaders, you'll need to download a file and transfer it to your device. Follow the detailed Help Center instructions to transfer the files to supported eReaders.