Undan oki

· Lindhardt og Ringhof
5,0
1 umsögn
Rafbók
8
Síður

Um þessa rafbók

Það lék aldrei neinn vafi á því að hinum 25 ára Brian fannst sér mjög létt og hann vera frjálsari en áður eftir að hann hafði skotið tvo fyrrum vini sína með afsagaðri haglabyssu fimmtudaginn 13. júní 2002, um kl. 21.50. Hinir látnu voru báðir tengdir glæpasamtökunum Vítisenglum (Hell’s Angels). Brian fannst þarna sem hann hefði loksins fengið frið fyrir þessum tveimur kvölurum sínum. Honum fannst einnig að hann hefði breytt rétt og hindrað að fleira ungt fólk eins og hann lenti í sömu aðstöðu og hann hafði gert. Hinn horaði Brian var lærður bakari. Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

Einkunnir og umsagnir

5,0
1 umsögn

Gefa þessari rafbók einkunn.

Segðu okkur hvað þér finnst.

Upplýsingar um lestur

Snjallsímar og spjaldtölvur
Settu upp forritið Google Play Books fyrir Android og iPad/iPhone. Það samstillist sjálfkrafa við reikninginn þinn og gerir þér kleift að lesa með eða án nettengingar hvar sem þú ert.
Fartölvur og tölvur
Hægt er að hlusta á hljóðbækur sem keyptar eru í Google Play í vafranum í tölvunni.
Lesbretti og önnur tæki
Til að lesa af lesbrettum eins og Kobo-lesbrettum þarftu að hlaða niður skrá og flytja hana yfir í tækið þitt. Fylgdu nákvæmum leiðbeiningum hjálparmiðstöðvar til að flytja skrár yfir í studd lesbretti.