Hersveit hinna fordæmdu: Ný endurskoðuð íslensk útgáfa

Bókaröð Sven Hazels um síðari heimsstyrjöldina Book 1 · MHABooks
Ebook
300
Pages

About this ebook

„MEISTARAVERK“ - CHICAGO SUNDAY TRIBUNE


Vegna skorts á hermönnum notar Hitler hvert tækifæri til að kalla menn til herþjónustu. Glæpamenn, pólitískir fangar og liðhlaupar fá sakaruppgjöf og eru sendir í stríðið. Þeir enda allir í refsiherdeildum og eru sendir í erfiðustu verkefnin. Það er harkalegt að þurfa að hlýða í blindni. Þeir eru minntir á það með prússneskum bölbænum yfir tuttugu sinnum á dag að þeir tilheyra refsiherdeild og að þeim beri að verða bestu hermenn sem völ er á. 27. skriðdrekaherdeildin er þvinguð í stríðsátök og enginn hermannanna trúir á málstað stríðsins. 



About the author

Sven Hazel var sendur í refsiherdeild sem óbreyttur hermaður í þýska hernum. Frásögn hans er nærgöngul og hrikalega raunsæ þegar hann lýsir grimmdarverkum stríðsins, glæpum nasistanna og svörtum og grófum húmor hermannanna. Þetta eru söluhæstu stríðsbókmenntir heims, með yfir 53 milljón seld eintök. 

Rate this ebook

Tell us what you think.

Reading information

Smartphones and tablets
Install the Google Play Books app for Android and iPad/iPhone. It syncs automatically with your account and allows you to read online or offline wherever you are.
Laptops and computers
You can listen to audiobooks purchased on Google Play using your computer's web browser.
eReaders and other devices
To read on e-ink devices like Kobo eReaders, you'll need to download a file and transfer it to your device. Follow the detailed Help Center instructions to transfer the files to supported eReaders.