Briar Mailbox er hjálparforrit fyrir Briar Messenger sem gerir þér kleift að fá dulkóðuð skilaboð frá tengiliðunum þínum á meðan Briar er ótengdur. Næst þegar Briar kemur á netið mun það sjálfkrafa sækja skilaboðin úr pósthólfinu þínu.
Settu upp Mailbox appið á aukatæki, tengdu það við Briar reikninginn þinn og láttu það vera tengt við rafmagn og Wi-Fi.