3,6
430 umsagnir
100 þ.+
Niðurhal
Efnisflokkun
Ekkert aldurstakmark
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd

Um þetta forrit

Með Microsoft Dynamics NAV fyrir Android-spjaldtölvur og Android-síma upplifirðu kunnuglegt Dynamics NAV í fersku og nútímalegu viðmóti sem hannað er fyrir fartæki.

Microsoft Dynamics NAV er alþjóðleg viðskiptalausn sem býður litlum og miðlungsstórum fyrirtækjum upp á meiri stjórn á fjármálunum og einfaldari aðfangakeðju, framleiðslu og rekstur. Lausnin er auðveld í innleiðingu og notkun og gerir þér kleift að ná markmiðum um vöxt.

Taktu góðar ákvarðanir byggðar á nýjustu viðskiptagögnunum og komdu hlutunum í verk eftir vinnu, heima við eða á ferðinni með Dynamics NAV fyrir Android-spjaldtölvur og Android-síma. Hér er á ferðinni fullkominn félagi fyrir tæknifræðinga í þjónustudeild, sölufólk, stjórnendur, aðila sem taka ákvarðanir eða aðra innan fyrirtækisins sem þurfa aðgang að Dynamics NAV í fartæki með snertiskjá. Öðlastu innsýn í alla kima rekstursins með einu af mörgum gröfum sem hægt er að nálgast á upphafsskjá Dynamics NAV. Pikkaðu til að kafa niður á upplýsingar um viðskiptamenn, lánardrottna, birgðir eða önnur gögn. Stofnaðu reikninga og tilboð á skjótan máta og sendu í tölvupósti með örfáum pikkum.

Í spjaldtölvum þarf aðgang að Microsoft Dynamics NAV 2015 eða nýrra.
Í símum þarf aðgang að Microsoft Dynamics NAV 2016 eða nýrra.
Krefst Android 4.4.3 eða nýrra.
TILKYNNING: Eftir útgáfu Android 7 verður stuðningi við Android 4 hætt frá og með næstu uppfærslu, sem áætluð er á fyrri hluta 2017.


Eiginleikar
• Haltu utan um fjármálin, viðskiptamenn, lánardrottna, birgðir og önnur gögn í Microsoft Dynamics NAV sem þú hefur aðgang að.
• Samþykktu skjöl eða sendu þau til samþykkis.
• Fáðu yfirlit yfir reksturinn á upphafsskjánum.
• Pikkaðu og strjúktu til að kalla fram gögn og kafa niður á upplýsingar.
• Notaðu myndavél tækisins til að hlaða myndum inn á Dynamics NAV.
• Skráðu þig inn með viðeigandi Office 365-reikningi eða viðeigandi skilríkjum í Dynamics NAV.
• Flyttu gögn út í Microsoft Excel til að deila og til að vinna með samstarfsfólki.

Með því að setja þetta forrit upp eða opna það samþykkir þú notkunarskilmála þess á https://go.microsoft.com/fwlink/?linkid=831310


© 2016 Microsoft. Allur réttur áskilinn.
Uppfært
17. sep. 2019

Gagnaöryggi

Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Engum gögnum deilt með þriðju aðilum
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um deilingu gagna
Engum gögnum safnað
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um gagnasöfnun
Gögn eru dulkóðuð í flutningum
Ekki er hægt að eyða gögnum

Einkunnir og umsagnir

3,4
385 umsagnir

Nýjungar

Aðrar villuleiðréttingar.