Findroid er þriðja aðila Android forrit fyrir Jellyfin sem býður upp á innbyggt notendaviðmót til að skoða og spila kvikmyndir og seríur.
Til að nota þetta forrit verður þú að hafa Jellyfin netþjón.
Þú getur líka hlaðið niður kvikmyndum og sjónvarpsþáttum til að spila án nettengingar á leiðinni.
Og með innbyggða mpv spilaranum ertu viss um að öll miðlunarsnið muni spila rétt, þar á meðal stílaður SSA/ASS texti.
Takk fyrir að nota Findroid!