Vísindaleg Grafísk Reiknivél

4,8
7,58 þ. umsagnir
100 þ.+
Niðurhal
Efnisflokkun
Ekkert aldurstakmark
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd

Um þetta forrit

Ef þú ert að leita að grafískri reiknivél í formi apps sem vinnur greiðlega og fullkomlega, þá hefur þú fundið það! Grafíska reiknivélin frá Mathlab er vísindaleg grafísk reiknivél með algebru og er ómissandi verkfæri í stærðfræði fyrir nemendur í grunnskólum jafnt þá nemendur sem eru í framhaldsskóla, háskóla eða hvern þann sem þarfnast fleiri möguleika en venjuleg reiknivél býður upp á. Hún er hönnuð til að leysa af hólmi fyrirferðarmiklar og dýrar grafískar reiknivélar sem haldið er á og virkar á nánast hverjum einasta Android síma og spjaldtölvu.

Enn fremur sýnir grafíska reiknivélin frá Mathlab útreikningana jafnóðum og hún framkvæmir þá í háum gæðum Android tækisins, og gerir það þannig auðveldara að skilja útreikningana og sjá þá skýrt. Þetta app hefur tvo stóra styrkleika. Í fyrsta lagi virkar það eins og fínasta vísindaleg reiknivél og ekki nóg með það heldur sýnir það einnig skrefin í útreikningunum á meðan þú skrifar inn í reiknivélina. Það gerir nemendum kleift að bæði horfa á og læra hvernig útreikningarnir eru fundnir út og hvernig á að fá út niðurstöðuna. Í öðru lagi er grafíski eiginleikinn algjörlega sláandi! Reiknivélin sýnir ekki aðeins falleg gröf heldur kemur sjálfkrafa fram með x – og y- gildin og sýnir þau líka.

Hjálparsíða með leiðbeiningum og dæmum: https://help.mathlab.app
http://translate.google.com/translate?hl=en&sl=en&tl=is&u=https://help.mathlab.app

NOTKUNARMÖGULEIKAR
* 3D gröf
* Geymir fastatölur, föll og dæmi í safni
* Netsamband ekki nauðsynlegt
* Engar auglýsingar

VÍSINDALEG REIKNIVÉL
* Tákn í reikningi +, - , *, /, ÷
* Kvaðratrót, tölur í þriðja veldi og hærri veldum (haldið niðri "√" takkanum)
* Veldisvísar, lógaritmar (In, log)
* Hornaföll sin π/2,cos⁡ 30°,…
* Gleiðbogaföll sin x, cos x, tan x, ... (haldið niðri "e" takkanum til að skipta á milli)
* Andhverfufall (haldið niðri takkanum fyrir beint fall)
* Flóknar tölur, öll föll styðja flóknar sannanir
* Diffurkvóti sin x1 = cos x, ... (haldið niðri x^n takkanum)
* Staðalform (virkið í möguleikum)
* Prósentumáti
* Geymið/sýnið sögu

GRAFÍSK REIKNIVÉL
* Getur sýnt mörg föll í einu myndrænt
* Fólgið fall upp að annarri gráðu (sporbaugur 2x^2+3y^2=1, og svo framvegis)
* Pólgröf (r=cos2θ)
* Breyta til að ákvarða punkt á ferli, setjið inn hverja breytu á nýja línu (x=cos t, y = sin t)
* Rótarföll og punktar á fallinu. Merktu í kassann til vinstri við fallið til að sýna hnitin á grafinu, ýttu á graf-takkann á efri valmöguleikunum til að sýna hnitin í lista.
* Skurðpunktur grafs (x^2=x+1)
* Fylgja eftir gildum og höllum
* Hægt að skrolla gröfunum upp og niður og stækka og minnka gröfin
* Dragið saman fingur á skjánum til að þysja inn
* Gröfin sýnd í fullri skjástærð lárétt
* Töflur fyrir föll
* Geymið gröf sem myndir
* Geymið töflur á csv formi

BROTAREIKNIVÉl
* Einföld og flóknari brot 1/2 + 1/3 = 5/6
* Blandaðir tölustafir, notið bil til að setja inn gildin 3 1/2

ALGEBRUREIKNIVÉL
* Línulegar jöfnur x+1=2 -> x=1
* Annars stigs jöfnur x^2-1=0 -> x=-1,1
* Áætla rætur af flóknari margliðum
* Kerfi af línulegum jöfnum, skrifið eina jöfnu í hverja línu, x1+x2=1, x1-x2=2
* Venjuleg deiling í margliðum
* Að stækka margliður, margfalda

FYLKISREIKNIVÉL
* Fylkis og vektora aðgerðir
* Vektora útreikningur (haldið inni *), vektorar sem skarast
* Ákveðið, stak, staðall, breyta, skurðpunktur

GEYMSLA
* Notandi skilgreinir fasta og föll
* Geyma/hlaða stærðartákn
Uppfært
26. júl. 2024

Gagnaöryggi

Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Þetta forrit kann að deila þessum gagnagerðum með þriðju aðilum.
Tæki eða önnur auðkenni
Þetta forrit kann að safna þessum gagnagerðum
Forritavirkni, Forritsupplýsingar og afköst og Tæki eða önnur auðkenni
Gögn eru dulkóðuð í flutningum
Ekki er hægt að eyða gögnum

Einkunnir og umsagnir

4,8
6,77 þ. umsagnir