Ef þú ert að leita að grafískri reiknivél í formi apps sem vinnur greiðlega og fullkomlega, þá hefur þú fundið það! Grafíska reiknivélin frá Mathlab er vísindaleg grafísk reiknivél með algebru og er ómissandi verkfæri í stærðfræði fyrir nemendur í grunnskólum jafnt þá nemendur sem eru í framhaldsskóla, háskóla eða hvern þann sem þarfnast fleiri möguleika en venjuleg reiknivél býður upp á. Hún er hönnuð til að leysa af hólmi fyrirferðarmiklar og dýrar grafískar reiknivélar sem haldið er á og virkar á nánast hverjum einasta Android síma og spjaldtölvu.
Enn fremur sýnir grafíska reiknivélin frá Mathlab útreikningana jafnóðum og hún framkvæmir þá í háum gæðum Android tækisins, og gerir það þannig auðveldara að skilja útreikningana og sjá þá skýrt. Þetta app hefur tvo stóra styrkleika. Í fyrsta lagi virkar það eins og fínasta vísindaleg reiknivél og ekki nóg með það heldur sýnir það einnig skrefin í útreikningunum á meðan þú skrifar inn í reiknivélina. Það gerir nemendum kleift að bæði horfa á og læra hvernig útreikningarnir eru fundnir út og hvernig á að fá út niðurstöðuna. Í öðru lagi er grafíski eiginleikinn algjörlega sláandi! Reiknivélin sýnir ekki aðeins falleg gröf heldur kemur sjálfkrafa fram með x – og y- gildin og sýnir þau líka.
Hjálparsíða með leiðbeiningum og dæmum: https://help.mathlab.app
http://translate.google.com/translate?hl=en&sl=en&tl=is&u=https://help.mathlab.app
NOTKUNARMÖGULEIKAR
* 3D gröf
* Geymir fastatölur, föll og dæmi í safni
* Netsamband ekki nauðsynlegt
* Engar auglýsingar
VÍSINDALEG REIKNIVÉL
* Tákn í reikningi +, - , *, /, ÷
* Kvaðratrót, tölur í þriðja veldi og hærri veldum (haldið niðri "√" takkanum)
* Veldisvísar, lógaritmar (In, log)
* Hornaföll sin π/2,cos 30°,…
* Gleiðbogaföll sin x, cos x, tan x, ... (haldið niðri "e" takkanum til að skipta á milli)
* Andhverfufall (haldið niðri takkanum fyrir beint fall)
* Flóknar tölur, öll föll styðja flóknar sannanir
* Diffurkvóti sin x1 = cos x, ... (haldið niðri x^n takkanum)
* Staðalform (virkið í möguleikum)
* Prósentumáti
* Geymið/sýnið sögu
GRAFÍSK REIKNIVÉL
* Getur sýnt mörg föll í einu myndrænt
* Fólgið fall upp að annarri gráðu (sporbaugur 2x^2+3y^2=1, og svo framvegis)
* Pólgröf (r=cos2θ)
* Breyta til að ákvarða punkt á ferli, setjið inn hverja breytu á nýja línu (x=cos t, y = sin t)
* Rótarföll og punktar á fallinu. Merktu í kassann til vinstri við fallið til að sýna hnitin á grafinu, ýttu á graf-takkann á efri valmöguleikunum til að sýna hnitin í lista.
* Skurðpunktur grafs (x^2=x+1)
* Fylgja eftir gildum og höllum
* Hægt að skrolla gröfunum upp og niður og stækka og minnka gröfin
* Dragið saman fingur á skjánum til að þysja inn
* Gröfin sýnd í fullri skjástærð lárétt
* Töflur fyrir föll
* Geymið gröf sem myndir
* Geymið töflur á csv formi
BROTAREIKNIVÉl
* Einföld og flóknari brot 1/2 + 1/3 = 5/6
* Blandaðir tölustafir, notið bil til að setja inn gildin 3 1/2
ALGEBRUREIKNIVÉL
* Línulegar jöfnur x+1=2 -> x=1
* Annars stigs jöfnur x^2-1=0 -> x=-1,1
* Áætla rætur af flóknari margliðum
* Kerfi af línulegum jöfnum, skrifið eina jöfnu í hverja línu, x1+x2=1, x1-x2=2
* Venjuleg deiling í margliðum
* Að stækka margliður, margfalda
FYLKISREIKNIVÉL
* Fylkis og vektora aðgerðir
* Vektora útreikningur (haldið inni *), vektorar sem skarast
* Ákveðið, stak, staðall, breyta, skurðpunktur
GEYMSLA
* Notandi skilgreinir fasta og föll
* Geyma/hlaða stærðartákn