Leikjavalið í ágúst

Í hverjum mánuði bætist við fjöldi leikja á Play. Við í ritstjórn Play ætlum að deila nýju uppáhaldsleikjunum okkar til að hjálpa þér að velja. Leikir í kastljósinu hafa heillað okkur upp úr skónum með stórkostlegu myndefni, notendavænni spilun eða annarri snilld. Við erum þess fullviss að þú fellur fyrir leikjum mánaðarins.
Efst á baugi í ágúst
Lost in Play
Snapbreak
Innkaup í forriti
4,7
24 þ. umsagnir
5 m.+
Niðurhal
Samþykkt af kennurum
Efnisflokkun
Fyrir tíu ára og eldri
  1. 1
    Celebrate the wonder and discovery of childhood in this adventure game with charming art and sound design
  2. 2
    Use your wits and anything you pick up for classic logic puzzles and inventory-based problem solving
  3. 3
    Recall the best of wacky adventure gaming with unusual scenarios and a memorable cast of characters
Njóttu þessa leiks ókeypis, auk hundraða annarra án auglýsinga og innkaupa í forriti, með Google Play Pass áskrift. Frekari upplýsingar
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Hoppaðu á milli raunheima og töfrandi draumaheima í þessari skemmtilegu sögu um tvö systkini sem reyna að finna leiðina heim. Þessi handteiknaði leikur vekur ímyndanir Totos og Gal til lífsins, leggur áherslu á yndislega og tjáningarríka persónuleika þeirra og fyllir Lost in Play barnslegri undrun.
Þú færð umbun fyrir forvitnina í þrautum sem krefjast þess að þú kannir umhverfið með því að pota í allt sem þú sérð. Snjallar vísbendingar án orða veita einnig rétt svo nægar upplýsingar til að leiða þig ljúflega áfram án þess að eyðileggja fyrir þér ánægjuna af að leysa gátuna upp á eigin spýtur. Ný uppgötvun full af kímnigáfu, sjarma – og örlitlum óhugnaði – bíður handan við sérhvert horn.
Hvort sem þeir reyndu á, veittu okkur gleði, ró eða hræddu úr okkur líftóruna þá eru þetta leikirnir sem standa upp úr þennan mánuðinn.
Fyrir þau sem vilja eitthvað óhefðbundnara bendum við á safn bestu indíleikjanna þar sem skoða má bestu nýju indíleiki mánaðarins á Play.
Veltirðu fyrir þér hvaða leiki þú getur hlakkað til að spila næstu mánuðina? Skoðaðu forskráningarsafnið okkar og skráðu þig til að fá sérstök fríðindi og bónusa.