Besti leikurinn fyrir þig miðað við stjörnumerkið þitt
Hvað segir leikjastjörnuspáin þín um þig? Þessir leikir voru sérvaldir til að passa við eiginleikana sem tengjast stjörnumerkjunum 12. Stjörnurnar gætu vísað þér á næsta uppáhaldsleikinn þinn.
Hrútur, ljón, bogmaður
Eldmerkin: Ástríða, orka og sköpun
Þú ert leiðtogi frá náttúrunnar hendi sem þrífst á drama og ævintýrum. Valið okkar fyrir hrúta, ljón og bogmenn setur þig við stjórnvölinn í hasarnum.
Brawl Stars
Supercell
Innkaup í forriti
4,2star
25,2 m. umsagnir
100 m.+
Niðurhal
Fyrir tíu ára og eldri
info
Honkai: Star Rail
COGNOSPHERE PTE. LTD.
Innkaup í forriti
3,3star
481 þ. umsagnir
10 m.+
Niðurhal
Fyrir unglinga
info
Pokémon GO
Niantic, Inc.
Innkaup í forriti
3,9star
15,4 m. umsagnir
500 m.+
Niðurhal
Samþykkt af kennurum
Fyrir alla aldurshópa
info
Naut, meyja, steingeit
Jarðarmerki: Raunsæi, fágun, metnaður
Þú býrð yfir þolinmæði, greiningarhæfni og jarðtengingu og nýtur þess að ná markmiðum og hafa allt á sínum stað. Tillögurnar okkar fyrir naut, meyjur og steingeitur smellpassa við þessa eiginleika
Design Home™: House Makeover
Crowdstar Inc
Inniheldur auglýsingarInnkaup í forriti
4,4star
1,22 m. umsagnir
50 m.+
Niðurhal
Fyrir alla aldurshópa
info
RollerCoaster Tycoon Touch
Atari, Inc.
Inniheldur auglýsingarInnkaup í forriti
4,1star
316 þ. umsagnir
10 m.+
Niðurhal
Fyrir alla aldurshópa
info
Meta World: My City
Netmarble
Inniheldur auglýsingarInnkaup í forriti
4,0star
46,1 þ. umsagnir
1 m.+
Niðurhal
Fyrir unglinga
info
Tvíburi, vog, vatnsberi
Loftmerkin: Greind, góð samskiptahæfni og forvitni
Þú ert frumkvöðull með góða samskiptahæfni og átt auðvelt með að leysa úr vandamálum Þessir orða- og þrautaleikir fyrir tvíbura, vogir og vatnsbera reyna verulega á rökfræðina.
SpellTower
Noodlecake
Inniheldur auglýsingarInnkaup í forriti
3,5star
426 umsagnir
50 þ.+
Niðurhal
Fyrir alla aldurshópa
info
Scrabble® GO-Classic Word Game
Scopely
Inniheldur auglýsingarInnkaup í forriti
4,3star
539 þ. umsagnir
10 m.+
Niðurhal
Fyrir alla aldurshópa
info
Mekorama
Fancade
Inniheldur auglýsingarInnkaup í forriti
4,4star
413 þ. umsagnir
10 m.+
Niðurhal
Fyrir alla aldurshópa
info
Krabbi, sporðdreki og fiskar
Vatnsmerki: Tilfinninganæmi, innsæi og samkennd
Þú átt auðvelt með að lesa og skilja fólk, hvort sem kemur að því að hjálpa vinum eða sigrast á óvinum. Þessir eiginleikar koma sér vel í þessum leikjum sem henta kröbbum, sporðdrekum og fiskum.