Harry Potter og dauðadjásnin

· Harry Potter Book 7 · Pottermore Publishing · Narrated by Jóhann Sigurðarson
2.0
1 review
Audiobook
26 hr 35 min
Unabridged
Eligible
Want a free 5 min sample? Listen anytime, even offline. 
Add

About this audiobook

„Færið mér Harry Potter," sagði rödd Voldemorts, „og enginn mun hljóta skaða. Færið mér Harry Potter og ég mun láta skólann óáreittan. Færið mér Harry Potter og ykkur mun verða launað ríkulega."

Þegar hann fer upp í hliðarvagninn á mótorhjóli Hagrids, yfirgefur Runnaflöt í síðasta sinn og svífur upp til himna veit Harry Potter að Voldemort og drápararnir eru ekki langt undan. Verndargaldurinn, sem hefur haldið Harry öruggum, er nú rofinn, en hann getur ekki haldið áfram að vera í felum. Myrkrahöfðinginn vekur ugg í brjósti allra sem Harry elskar en Harry verður að finna og eyðileggja helkrossana, sem eftir standa, til að stoppa hann. Lokaorrustan verður að hefjast - Harry verður að standa frammi fyrir óvini sínum ...

Þematónlist samin af James Hannigan.

Ratings and reviews

2.0
1 review

About the author

J.K. Rowling (Author)
J.K. Rowling er höfundur margverðlaunuðu metsölubókanna um Harry Potter. Bækurnar, sem eiga aðdáendur um allan heim, hafa selst í yfir 500 milljón eintökum, verið þýddar á yfir 80 tungumál og um þær hafa verið gerðar átta stórmyndir. Hún hefur skrifað þrjár bækur til viðbótar til styrktar góðgerðastarfi: Quidditch Through the Ages og Fantastic Beasts and Where to Find Them (til styrktar Comic Relief og Lumos), og The Tales of Beedle the Bard (til styrktar Lumos), ásamt kvikmyndahandriti, sem er innblásið af Fantastic Beasts and Where to Find Them, sem markaði upphafið af fimm framhaldsmyndum sem höfundurinn mun skrifa. Hún hefur einnig unnið að leikriti, Harry Potter and the Cursed Child Parts One and Two sem var frumsýnt á West End í London sumarið 2016 og á Broadway vorið 2018. Árið 2012 stofnaði J.K. Rowling stafræna fyrirtækið Pottermore þar sem aðdáendur geta fundið fréttir og greinar og upprunalegt efni frá J.K. Rowling. Hún er einnig höfundur Hlaupið í skarðið, skáldsögu fyrir fullorðna og Cormoran Strike seríunnar undir dulnefninu Robert Galbraith. Henni hafa hlotnast mörg verðlaun og viðurkenningar, þar á meðal OBE og Companion of Honour, Légion d'honneur í Frakklandi og verðlaun Hans Christian Andersen.

Jóhann Sigurðarson (Narrator)
Jóhann Sigurðarson er íslenskur leikari, hljómsveitarmaður og söngvari. Hann er þekktur eftir hlutverkið hans sem Leifur í sjónvarpsþáttaröð Ófærð. Jóhann hefur leikið í mörg framleiðslu hjá Borgarleikhúsinu og Þjóðleikhússinu.

Rate this audiobook

Tell us what you think.

Listening information

Smartphones and tablets
Install the Google Play Books app for Android and iPad/iPhone. It syncs automatically with your account and allows you to read online or offline wherever you are.
Laptops and computers
You can read books purchased on Google Play using your computer's web browser.

Continue the series

More by J.K. Rowling

Similar audiobooks