Kúgun kvenna

· Lindhardt og Ringhof
E-bok
186
Sider

Om denne e-boken

Á tíma þar sem konur höfðu ekki kosningarétt, tilheyrðu eiginmanni sínum gagnvart lagabókstafnum og allar eignir þeirra og fé var í umsjá hans, gefur John Stuart Mill út hið nauðsynlega tímamótaverk Kúgun kvenna.

Mill færir rök fyrir lagalegu og félagslegu jafnrétti milli karla og kvenna. Og að hinn lagalegi mismunur kynjanna; þeim misrétti sem kvennfólk stendur frammi fyrir, sé hin mesta hindrun fyrir framförum mannkynsins.

Á þeim tíma er bókin kom út, árið 1869, ögraði hún hinum hefðbundnu félagslegu viðmiðum og hlutverkum kynjanna svo um munaði og hrykti í þeim stoðum svo eftir varð tekið um gjörvalla Evrópu.

John Stuart Mill (1806-1873) var breskur heimspekingur, stjórnmálafræðingur og embættismaður. Stuðlaði hann að ýmsum framförum við hinar félagslegu og pólitísku kenningar samtímans og er hann talinn vera áhrifamesti enskumælandi heimspekingur 19. aldarinnar. Mill lagði áherslu á frelsi einstaklingins umfram ítökum ríkisvaldsins.

Vurder denne e-boken

Fortell oss hva du mener.

Hvordan lese innhold

Smarttelefoner og nettbrett
Installer Google Play Bøker-appen for Android og iPad/iPhone. Den synkroniseres automatisk med kontoen din og lar deg lese både med og uten nett – uansett hvor du er.
Datamaskiner
Du kan lytte til lydbøker du har kjøpt på Google Play, i nettleseren på datamaskinen din.
Lesebrett og andre enheter
For å lese på lesebrett som Kobo eReader må du laste ned en fil og overføre den til enheten din. Følg den detaljerte veiledningen i brukerstøtten for å overføre filene til støttede lesebrett.