Stríðsfélagar: Ný endurskoðuð íslensk útgáfa

· Bókaröð Sven Hazels um síðari heimsstyrjöldina Book 3 · MHABooks
eBook
319
Pages

About this eBook

„HINN ÓÞEKKTI HERMAÐUR SÍÐARI HEIMSSTYRJALDARINNAR HEFUR NÚ FENGIÐ SINN MINNISVARÐA“  - MORGENAVISEN, NOREGI

Hljóðið í beltum skriðdrekanna nálgaðist. – Þetta er T-34. Þeir hljóta að hafa fundið okkur, hvíslar Tiny. – Vertu um kyrrt þar til ég sný aftur, svo förum við héðan! Viðbjóðslegt skröltið í keðjunum færist nær og nær. Ég finn angistina skríða upp hrygginn. Dauðinn er vís ef við hlaupum augnabliki of snemma. Ég veit ekki hvernig við náum að rísa upp, fæturnir hreyfast ósjálfrátt.  Skriðdrekinn mjakar sér yfir holuna og kremur allt sem þar leynist ... Svo malar hann og hverfur. 

About the author

Sven Hazel var sendur í refsiherdeild sem óbreyttur hermaður í þýska hernum. Frásögn hans er nærgöngul og hrikalega raunsæ þegar hann lýsir grimmdarverkum stríðsins, glæpum nasistanna og svörtum og grófum húmor hermannanna. Þetta eru söluhæstu stríðsbókmenntir heims, með yfir 53 milljón seld eintök. 

Rate this eBook

Tell us what you think.

Reading information

Smartphones and tablets
Install the Google Play Books app for Android and iPad/iPhone. It syncs automatically with your account and allows you to read online or offline wherever you are.
Laptops and computers
You can listen to audiobooks purchased on Google Play using your computer's web browser.
eReaders and other devices
To read on e-ink devices like Kobo eReaders, you'll need to download a file and transfer it to your device. Follow the detailed Help Centre instructions to transfer the files to supported eReaders.