Bernafon App

2,9
1,35 þ. umsögn
100 þ.+
Niðurhal
Efnisflokkun
Fyrir alla aldurshópa
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd

Um þetta forrit

Þetta app gerir þér kleift að stjórna heyrnartækjunum frá fartækinu þínu. Athugið: Tiltækileiki eiginleika getur farið eftir gerð heyrnartækisins þíns. Nánari upplýsingar eru að finna hér að neðan.

• Að stilla hljóðstyrk fyrir hvert heyrnartæki saman eða í sitthvoru lagi
• Settu umhverfishljóð á hljóðlausa stillingu til að auka einbeitingu
• Skiptu á milli stillinga sem heyrnarfagaðili þinn hefur forstillt
• Athugaðu stöðu rafhlöðu
• Hafðu símtöl, tónlist og hlaðvarp í streymi beint í heyrnartækin þín (tiltækileiki getur farið eftir gerð símans þíns)
• Finndu heyrnartækin þín ef þau týnast (krefst þess að alltaf sé kveikt á staðsetningarþjónustu)
• Fáðu aðgang að þjónustuveri fyrir appið og bilanaleit
• Fáðu tíma hjá heyrnarfagaðila á netinu (krefst tímabókunar)
• Stilltu streymishljóð og streaming equalizer (tiltækt fyrir allar gerðir heyrnartækja nema Bernafon Zerena)
• Stilltu umhverfishljóð með sound equalizer (tiltækt fyrir gerðirnar Bernafon Encanta og Alpha XT)
• Fylgstu með árangri þínum með eiginleikanum HearingCoach (tiltækt fyrir gerðirnar Bernafon Encanta og Alpha XT)
• Notaðu þráðlausa aukahluti sem þú parar við heyrnartækið þitt, t.d. TV-A eða SoundClip-A

Fyrsta notkun:
Þú þarft að para heyrnartækin þín við þetta app til þess að nota það til að stjórna heyrnartækjunum þínum.

Tiltækileiki appsins:
Appið er samhæft flestum gerðum heyrnartækja. Ef þú ert með heyrnartæki frá 2016-2018 og hefur ekki uppfært þau ennþá er þörf fyrir uppfærslu til þess að appið virki. Við mælum með að þú uppfærir heyrnartækin þín í næsta tíma hjá heyrnarfagaðilanum þínum.

Til að tryggja bestu mögulegu notendaupplifun mælum við með að þú uppfærir tækið þitt í OS 10 eða nýrri. Athugaðu nýjasta listann yfir samhæf tæki á:
www.bernafon.com/hearing-aid-users/hearing-aids/connectivity/compatibility
Uppfært
11. apr. 2025

Gagnaöryggi

Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Engum gögnum deilt með þriðju aðilum
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um deilingu gagna
Þetta forrit kann að safna þessum gagnagerðum
Staðsetning, Persónuupplýsingar og 4 í viðbót
Gögn eru dulkóðuð í flutningum
Þú getur beðið um að gögnum sé eytt

Einkunnir og umsagnir

2,9
1,33 þ. umsögn

Nýjungar

Við uppfærum appið reglulega til að auka áreiðanleika þess og gera það auðveldara í notkun.

Þessi uppfærsla inniheldur minniháttar endurbætur og villuleiðréttingar sem gera appið stöðugra.