3,5
20,1 þ. umsagnir
50 m.+
Niðurhal
Efnisflokkun
Ekkert aldurstakmark
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd

Um þetta forrit

Samsung Flow er hugbúnaður sem býður þér upp á samfellda, örugga og tengda upplifun í öllum tækjunum þínum. Þú getur staðfest spjaldtölvuna/tölvuna þína með snjallsímanum, deilt efni á milli tækja og samstillt tilkynningar eða skoðað efni úr snjallsímanum í spjaldtölvunni/tölvunni. Þú getur kveikt á farsímaaðgangsstað snjallsímans til að halda spjaldtölvunni/tölvunni tengdri.
Þú getur einnig skráð þig inn í spjaldtölvuna/tölvuna með lífkennum (augnskanni, fingraför) ef þú skráir þig í Samsung Pass.

Eftirfarandi tæki styðja Samsung Flow:
1. Windows-spjaldtölvur/PC-tölvur: Windows 10-stýrikerfi með Creators Update (V1703) og júníuppfærslu (15063.413)
(Galaxy TabPro S, Galaxy Book, Galaxy Book2, Galaxy Book S, PC)
2. Android-spjaldtölva: Android N-stýrikerfi eða nýrra
3. Android-sími: Android N-stýrikerfi eða nýrra
Þetta er mögulega ekki stutt í einhverjum gerðum, en það fer eftir tæknilegum eiginleikum snjallsímans.

* Samsung Flow virkar eingöngu í hugbúnaði frá Samsung Electronics.
* Windows: Bluetooth (Bluetooth LE, valfrjálst), Wi-Fi/LAN, Wi-Fi Direct

Notendur Windows 10 geta fundið Samsung Flow-forritið í forritaverslun Windows.
Farðu á vefsíðu Samsung Flow og þar finnurðu leiðbeiningar fyrir uppsetningu:
www.samsung.com/samsungflow
Ef þú hefur ekki uppfært Samsung Flow-forritið í nýjustu útgáfu skaltu opna „Windows-netverslun > Valmynd > Niðurhal og uppfærslur“ til að uppfæra forritið.

* Opnunareiginleiki í tölvu er ekki lengur tiltækur vegna þess að stefna Windows breyttist.

Eftirfarandi heimilda er krafist fyrir þjónustu forritsins. Kveikt er á sjálfgefinni virkni þjónustunnar fyrir valkvæðar heimildir en þær eru ekki heimilaðar.
Nauðsynlegar heimildir
Staðsetning: Notað til að leita að símanum þínum með því að nota spjaldtölvuna eða tölvuna þína sem tengd er um Bluetooth
Geymsla: Notað til að geyma efni sem deilt er með skráðum tækjum á ytra geymslutæki og til að skoða vistaða efnið
Valkvæðar heimildir
Sími: Notað til að svara og hafna símtölum sem berast í símann, spjaldtölvuna eða tölvuna þína
Símtalaskrár: Notaðar til þess að lesa upplýsingar um tengiliði sem koma upp þegar tekið er á móti símtali
Tengiliðir: Notað til að safna upplýsingum um þá sem hringja eða sendendur þegar þér berast símtöl eða SMS-skilaboð í símann
SMS: Notað til að taka á móti og svara SMS-skilaboðum sem berast í símann, spjaldtölvuna eða tölvuna þína
Hljóðnemi: Notað til að taka upp og senda hljóðið í símanum yfir í tölvu eða spjaldtölvu þegar Smart View er notað
Uppfært
18. des. 2023

Gagnaöryggi

Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Engum gögnum deilt með þriðju aðilum
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um deilingu gagna
Engum gögnum safnað
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um gagnasöfnun

Einkunnir og umsagnir

3,5
15,2 þ. umsagnir

Nýjungar

Bug fixing and updates to some features