Þetta app er fyrir nemendur og aðstandendur sem nota Mentor. Þú getur valið hvaða atriði þú vilt að birtist sem tilkynningar í snjalltækinu þínu s.s. vikuáætlun (heimavinna), ástundun, bókun foreldraviðtala og daglegt yfirlit skráninga. Með appinu getur þú á fljótlegan og einfaldan hátt skoðað allar skráningar frekar