Leikjavalið í september

Í hverjum mánuði bætist fjöldi leikja við á Play. Við í ritstjórn Play ætlum að deila nýju uppáhaldsleikjunum okkar til að hjálpa þér að velja. Leikir í kastljósinu hafa heillað okkur upp úr skónum með stórkostlegu myndefni, notendavænni spilun eða annarri snilld. Við erum þess fullviss að þú fellur fyrir leikjum mánaðarins.
Hápunktar í september
TABS Pocket Edition
Landfall Games
3,9
2,15 þ. umsagnir
50 þ.+
Niðurhal
Efnisflokkun
Fyrir unglinga
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Örlögin eru í þínum höndum í TABS: Pocket Edition – bardagahermileik með óstöðugri kraftfræði sem leggur grunninn að endalausri skemmtun. Í herferðarstillingunni í TABS færðu takmarkaðan fjölda aura til að senda herlið á vettvang til að sigrast á andstæðingunum. Ættirðu að senda spjótkastarana eða kylfingana á móti her bláa liðsins eða myndi einn loðfíll klára málið?
Aftur á móti gerir sandkassastillingin þér kleift að taka þátt í hvaða bardaga sem þú getur ímyndað þér – það skiptir engu hversu skrítinn eða klikkaður hann er. Hefurðu einhvern tímann velt fyrir þér hvort Blackbeard geti sigrast á heilum flota sjóræningja upp á eigin spýtur? Nú er góður tími til að komast að því. TABS er fullkomlega furðulegur og ávallt spennandi leikur sem gefur sköpunargáfunni lausan tauminn og sér spilurum fyrir stöðugri skemmtun.
Hvort sem þeir reyndu á, veittu okkur gleði, ró eða hræddu úr okkur líftóruna þá eru þetta leikirnir sem standa upp úr þennan mánuðinn.
Fyrir þau sem vilja eitthvað óhefðbundnara bendum við á safn bestu indíleikjanna þar sem skoða má bestu nýju indíleiki mánaðarins á Play.
Kannaðu nýjustu viðbæturnar við Play Pass – fáðu ótakmarkaðan aðgang að hundruðum úrvalsleikja sem allir eru lausir við innkaup í forriti eða auglýsingar.
Veltirðu fyrir þér hvaða leiki þú getur hlakkað til að spila næstu mánuðina? Skoðaðu forskráningarsafnið okkar og skráðu þig til að fá sérstök fríðindi og bónusa.