Veltirðu fyrir þér hvaða leiki þú getur hlakkað til að spila næstu mánuðina? Við teljum niður dagana þar til við getum spilað þessa leiki. Mundu að þú færð sérstaka plúsa og bónusa með því að forskrá þig.
Undawn
Level Infinite
Innkaup í forriti
4,1star
93,6 þ. umsagnir
1 m.+
Niðurhal
Fyrir unglinga
info
Þetta þarftu að vita
Kannaðu upp á eigin spýtur eða í hópi í þessum víðáttumikla, opna heimi sem náttúran hefur tekið yfir á ný og er yfirfullur af uppvakningum
Smíðaðu verkfæri, safnaðu aðföngum og fylgstu með eigin heilsu og hreinlæti til að lifa af heimsenda
Hvort sem það er dagur eða nótt er heimurinn síbreytilegur þökk sé óútreiknanlegu veðri sem býður upp á skýstróka, sandstorma og fleira
Raunverulegt myndefni og háþróað kerfi til að sérsníða persónur láta þetta ævintýri lifna við
Will Smith leikur Trey Jones, hetju sem kennir þér það helsta og hjálpar þér á ferðalaginu í Undawn
Þetta þarftu að vita
Stökktu í fallhlíf inn í 120-spilara orrustu sem er meðal stærri „battle-royale“ sem til eru
Vertu ein(n) þíns liðs eða skipaðu fylkingu og mættu spilurum um allan heim til að berjast til sigurs
Spilaðu á ferðinni með fínstilltum spilunarlistum, mörgum sérsniðsvalkostum og vistun framvindu þvert á kerfi
Verdansk er komin aftur, lokuð af með snæviþöktum varnargarði ásamt þéttbýli og opnum orrustuvöllum sem gera kortið með þeim vinsælustu meðal spilara
Forskráðu þig til að fá einstök fríðindi við útgáfu, þar á meðal vopnahönnun og sérstakt stjórnandaútlit
DC Heroes & Villains
DC Heroes & Villains: Match 3
Ludia Inc.
Inniheldur auglýsingarInnkaup í forriti
4,5star
29,1 þ. umsagnir
1 m.+
Niðurhal
Fyrir tíu ára og eldri
info
Þetta þarftu að vita
Safnaðu mögnuðu liði ofurhetja og skúrka í þessum epíska þrautahlutverkaleik
Mættu ógn utan úr geimnum sem hefur tekið ofurkrafta allra vera vetrarbrautarinnar
Kannaðu goðsagnakennda staði úr DC-veröldinni, allt frá subbulegum götum Gotham-borgar yfir í djúpsjávarveröld Atlantis
Safnaðu fleiri en 35 DC-persónum og notaðu þær til að berjast í gegnum fleiri en 150 verkefni
Forskráðu þig til að fá sérstök verðlaun við útgáfu, þar á meðal að fá Kattakonuna í lið með þér
Þetta þarftu að vita
Kannaðu dularfullu heimsálfuna Tya þar sem ringulreiðin er yfirvofandi og bíður þess að gleypa íbúana
Fáðu fleiri en 100 hetjur af fleiri en 30 kynþáttum og átta flokksbrotum til að mynda öflugt teymi
Stjórnaðu teyminu þínu með úthugsaðri herkænsku í liðabardaga og gakktu í lið með vinum til að sigrast á stórtækum varmennum
Rústaðu grenjum og dýflissum og notaðu ránsfenginn til að styrkja og bæta vopn og búnað þinna karaktera
Forskráðu þig til að fá bónusatriði og gjaldmiðil leiks við ræsingu
SpongeBob Adventures: In A Jam
Tilting Point
Inniheldur auglýsingarInnkaup í forriti
4,6star
118 þ. umsagnir
10 m.+
Niðurhal
Fyrir alla aldurshópa
info
Þetta þarftu að vita
Endurreistu Bikíníbotna að fullu eftir að síðasta ráðabrugg Padda fer úrskeiðis
Smíðaðu hluti og safnaðu uppskeru til að hjálpa íbúum Bikíníbotna að koma undir sig fótunum á ný
Ferðastu um vinsælustu staðina í heimi Svamps Sveinssonar
Kynnstu og hafðu samskipti við ýmsar persónur seríunnar, allt frá Sigmari (Squidward) og Pétri (Patrick) yfir í Kevin-sægúrku (Kevin C Cucumber) og Marglyttukónginn (King Jellyfish)
Skiptu á æðislegum vörum og menjum sem þú finnur við hreinsum JellyFish Jam til að fá frábæra safngripi og verðlaun