Uppáhaldsmót heimsins er snúið aftur eftir fjögur ár.
Við hefjum leikinn með safni forrita og leikja fyrir aðdáendur. Við erum með eitthvað fyrir alla, hvort sem þú horfir á leiki í beinni eða fagnar með því að spila þinn eigin leik.
Njóttu frábærra fótboltaviðburða í uppáhaldsleikjunum þínum og -forritunum frá 18. nóvember til og með 18. desember.