Heimaskjár Samsung One UI

3,8
327 þ. umsagnir
1 ma.+
Niðurhal
Efnisflokkun
Ekkert aldurstakmark
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd

Um þetta forrit

Heimaskjár Samsung Experience fær nýtt útlit og heiti: heimaskjár One UI. Hann felur í sér einfalda skjámynd og snyrtilega uppröðun á táknum, sem og heima- og forritaskjái sem henta Galaxy-tækjum fullkomlega. Kynntu þér flottari heimaskjá One UI þar sem hið kunnuglega og hið nýstárlega koma saman.

[Nýir eiginleikar í boði frá Android Pie]
• Nota bendingar á öllum skjánum fyrir heimaskjá.
- Þú getur falið flettihnappana neðst á heimaskjánum og skipt skjótt á milli forrita með bendingum. Nú geturðu notið enn stærri heimaskjás.

• Læsa útliti heimaskjás eftir endurröðun forritatákna.
- Þetta kemur í veg fyrir að síðum sé bætt við og forritatákn færð fyrir slysni. Til að læsa útliti heimaskjás ferðu í stillingar heimaskjás og kveikir á „Læsa útliti heimaskjás“.

• Halda fingri á forritatákni eða græju.
- Þú færð skjótan aðgang að upplýsingum um forrit eða stillingaskjá græja án þess að fletta í gegnum margar valmyndir.

※ Eiginleikarnir sem lýst er hér að ofan krefjast uppfærslu í Android 9.0 Pie eða nýrra stýrikerfi.
※ Eiginleikar í boði kunna að vera mismunandi á milli tækja og eftir útgáfu stýrikerfa.

Ef þú ert með spurningar eða lendir í vandamálum við notkun á heimaskjá One UI skaltu hafa samband við okkur í gegnum Samsung Members-forritið.
Uppfært
15. sep. 2019

Gagnaöryggi

Hér geta þróunaraðilar birt upplýsingar um hvernig forritið þeirra safnar og notar gögnin þín. Nánar um gagnaöryggi
Engar upplýsingar tiltækar

Einkunnir og umsagnir

3,8
326 þ. umsagnir
Google-notandi
22. febrúar 2019
kúl
3 aðilum fannst þessi umsögn gagnleg
Sigríður Bachmann
18. ágúst 2022
It was a big uppliving to contact Your amAzing side For seeking for help . Love and light...Thank you 💕
2 aðilum fannst þessi umsögn gagnleg
Google-notandi
9. apríl 2019
Ég get ekki á þessum tíma punkti tjáð mér finnst um þetta forrit. EN ég hlakka til að prufa það.
2 aðilum fannst þessi umsögn gagnleg