Beltone HearMax

4,5
6,93 þ. umsagnir
100 þ.+
Niðurhal
Efnisflokkun
Ekkert aldurstakmark
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd

Um þetta forrit

Forritið Beltone HearMax™ er samhæft við eftirtalin heyrnartæki:
• Beltone Serene
• Beltone Achieve™
• Beltone Imagine™
• Beltone Amaze™
• Beltone Trust™
• Beltone Boost Ultra™
• Beltone Boost Max™
• Beltone Rely™


Með forritinu Beltone HearMax geturðu fjarstýrt heyrnartækjunum beint með fartækinu þínu. Þú getur skipt á milli kerfa, stillt hljóðið auðveldlega og nákvæmlega og vistað sem eftirlæti. Forritið hjálpar þér að komast að því hvað þú getur gert og hvernig þú gerir það og hjálpar þér jafnvel að finna heyrnartækin ef þú týnir þeim. Síðast en ekki síst getur heyrnarsérfræðingur uppfært kerfi heyrnartækisins eða sent þér nýjan hugbúnað án þess að þú þurfir að gera þér ferð á stofuna.


Ath.: Hafðu samband við næsta umboðsaðila Beltone til að fá upplýsingar um vörurnar og eiginleikana sem standa þér til boða. Við mælum með því að nota nýjustu hugbúnaðarútgáfurnar fyrir heyrnartækin. Hafðu samband við heyrnarsérfræðinginn þinn ef þú hefur einhverjar spurningar.


Samhæfi Beltone HearMax við fartæki:
Á vefsvæði Beltone má finna nýjustu upplýsingarnar um samhæfi: www.beltone.com/compatibility


Það er hægt að nota Beltone HearMax forritið til að:
• Nota Beltone Remote Care: Þú getur beðið heyrnarsérfræðing um hjálp með stillingar heyrnartækisins og fengið nýjar stillingar og hugbúnaðaruppfærslur.


Og notað þessu beinu stjórntæki og sérstillingar:
• Stilla hljóðstyrk í heyrnartækjunum
• Taka hljóð af heyrnartækjunum
• Stilla hljóðstyrk í Beltone-aukabúnaði fyrir straumspilun
• Breyta stillingum fyrir talað mál og styrk suðs og vindgnauðs í Hljóðmagnaranum (framboð eiginleikans fer eftir gerð heyrnartækisins og því hvernig heyrnarsérfræðingurinn kemur tækinu fyrir)
• Breyta handvirkum kerfum og straumspilunarkerfum
• Breyta heitum á kerfum að vild
• Stilla diskant-, miðju- og bassatóna að vild
• Vista stillingar sem eftirlæti – það er meira að segja hægt að tengja þær við staðsetningu
• Fylgjast með hleðslustöðu rafhlaðna í heyrnartækjunum
• Finna týnd heyrnartæki
• Hljóðsuðsstillir: Hægt er að stilla hljóðtilbrigði og tíðni í Tinnitus Breaker Pro. Veldu náttúruhljóð (framboð eiginleikans fer eftir gerð heyrnartækisins og því hvernig heyrnarsérfræðingurinn kemur tækinu fyrir)


Frekari upplýsingar eru á www.beltone.com/hearmax eða stuðningssíðunni sem hægt er að opna í gegnum tengilinn í forritaversluninni.
Uppfært
26. sep. 2024

Gagnaöryggi

Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Engum gögnum deilt með þriðju aðilum
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um deilingu gagna
Þetta forrit kann að safna þessum gagnagerðum
Forritavirkni, Forritsupplýsingar og afköst og Tæki eða önnur auðkenni
Gögn eru dulkóðuð í flutningum
Þú getur beðið um að gögnum sé eytt

Einkunnir og umsagnir

4,5
6,84 þ. umsagnir
Google-notandi
16. nóvember 2019
Nice app
Var þetta gagnlegt?

Nýjungar

Þessi uppfærsla inniheldur almenn afköst og stöðugleikaendurbætur.