Hljóðmagnari

3,9
74,8 þ. umsagnir
100 m.+
Niðurhal
Efnisflokkun
Ekkert aldurstakmark
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd

Um þetta forrit

Hljóðmagnarinn gerir hversdagsleg samtöl og umhverfishljóð aðgengilegri fyrir heyrnarskert fólk með því að nota aðeins Android síma og heyrnartól. Notaðu hljóðmagnara til að sía, bæta og hækka hljóð í kringum þig og í tækinu.

Eiginleikar
• Dragðu úr óþarfa hljóðum til að heyra tal betur.
• Notaðu samtalsstillinguna til að setja fókusinn á tal viðmælandans þar sem hávaði er mikill. (Í boði fyrir Pixel 3 og nýrri síma).
• Hlustaðu á samtöl, sjónvarpið eða fyrirlestra. Ráðlagt er að nota Bluetooth-heyrnartól þegar uppruni hljóðsins er lengra í burtu. (Sendingu hljóðs í Bluetooth-heyrnartól getur seinkað).
• Fínstilltu hlustunarupplifun þína af tali í umhverfinu eða efni í spilun í tækinu. Þú getur dregið úr hljóðum eða magnað upp lægri tíðni, hærri tíðni eða lág hljóð. Veldu sérstillingar fyrir bæði eyrun eða hvort eyra fyrir sig.
• Notaðu aðgengishnappinn, bendingu eða flýtistillingar til að kveikja og slökkva á hljóðmagnaranum. Frekari upplýsingar um aðgengishnappinn, bendingar og flýtistillingar: https://support.google.com/accessibility/android/answer/7650693

Kröfur
• Í boði fyrir Android 8.1 og nýrri útgáfur.
• Paraðu Android tækið við heyrnartól.
• Samtalsstilling er núna í boði fyir Pixel 3 og nýrri síma.

Þú getur sent okkur ábendingu um hljóðmagnarann í tölvupósti: sound-amplifier-help@google.com. Hafðu samband við okkur á https://g.co/disabilitysupport til að fá aðstoð við að nota hljóðmagnarann.

Tilkynning vegna heimilda
Hljóðnemi: Hljóðmagnarinn verður að fá aðgang að hljóðnemanum til að vinna úr, magna upp og sía hljóð. Engum gögnum er safnað og engin gögn eru vistuð.
Aðgengisþjónusta: Þar sem þetta forrit er aðgengisþjónusta getur það fylgst með aðgerðum þínum, sótt efni í gluggum og fylgst með texta sem þú slærð inn.
Uppfært
17. jún. 2024

Gagnaöryggi

Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Engum gögnum deilt með þriðju aðilum
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um deilingu gagna
Þetta forrit kann að safna þessum gagnagerðum
Persónuupplýsingar, Hljóð og 3 í viðbót
Gögn eru dulkóðuð í flutningum
Ekki er hægt að eyða gögnum
Óháð öryggisyfirferð

Einkunnir og umsagnir

3,9
73,8 þ. umsagnir
Kristjana Magnusdottir
13. júní 2023
Ég er alveg að verða áttræð og heyrnin er farin mikið að versna hjá mér það er nú svona þegar elli kerling er sést að hjá fólki því þarf ég að getað heyrt þegar síminn hríngir
1 aðila fannst þessi umsögn gagnleg
Var þetta gagnlegt?