Gallerí

4,2
334 þ. umsagnir
500 m.+
Niðurhal
Efnisflokkun
Bannað innan 3 ára
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd

Um þetta forrit

Kynntu þér Gallerí, snjallt og hraðvirkt mynda- og myndskeiðagallerí sem Google hannaði til að hjálpa þér að:

Finna myndir á fljótlegri hátt með sjálfvirkri flokkun
😎 Líta sem best út með myndvinnslueiginleikum á borð við sjálfvirka myndvinnslu
🏝️ Nota minni gögn – það virkar án nettengingar og tekur lítið pláss

SJÁLFVIRK FLOKKUN

Á hverri nóttu flokkar Gallerí myndirnar þínar sjálfkrafa eftir fólki, sjálfsmyndum, náttúrumyndum, dýramyndum, skjölum, myndskeiðum og kvikmyndum.
Gallerí hjálpar þér að halda skipulagi á hlutunum svo að þú getir eytt styttri tíma í að leita að mynd af vini þínum eða fjölskyldumeðlim og meiri tíma í að deila minningum með þeim.*

SJÁLFVIRK MYNDVINNSLA

Gallerí felur í sér einfalda myndvinnslueiginleika á borð við sjálfvirka myndvinnslu þar sem hægt er að bæta útlit mynda með einum smelli.

STUÐNINGUR VIÐ MÖPPUR OG SD-KORT

Notaðu möppur til að flokka myndir eftir þínu höfði. Á meðan geturðu áfram skoðað, afritað og flutt á og af SD-korti á auðveldan hátt.

AFKÖST

Gallerí notar lítið pláss sem þýðir að þú hefur meira pláss fyrir myndirnar þínar. Þar sem þú notar ekki jafnmikið minni í tækinu hægir þetta ekki á símanum þínum.

VIRKAR ÁN NETTENGINGAR

Gallerí virkar sérstaklega vel án nettengingar svo þú getur á auðveldan hátt haft umsjón með og vistað allar myndirnar þínar og myndskeiðin án þess að ganga á gagnainneign þína.
*andlitsflokkun er ekki enn í boði í öllum löndum
Uppfært
17. jan. 2024

Gagnaöryggi

Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Engum gögnum deilt með þriðju aðilum
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um deilingu gagna
Þetta forrit kann að safna þessum gagnagerðum
Staðsetning, Persónuupplýsingar og 3 í viðbót
Gögn eru dulkóðuð í flutningum
Þú getur beðið um að gögnum sé eytt
Óháð öryggisyfirferð

Einkunnir og umsagnir

4,2
326 þ. umsögn
Kristjana Magnúsdóttir
17. júní 2022
Nútíma tæknin er alveg stór kost leg!
3 aðilum fannst þessi umsögn gagnleg
Var þetta gagnlegt?

Nýjungar

• Villuleiðréttingar og minni háttar endurbætur