Heilsutenging

3,0
25,4 þ. umsögn
100 m.+
Niðurhal
Efnisflokkun
Ekkert aldurstakmark
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd

Um þetta forrit

Með Heilsutengingu frá Android er einfalt að deila gögnum á milli heilsu-, líkamsræktar- og vellíðanarforrita án þess að stofna persónuvernd í hættu.

Eftir að þú sækir Heilsutengingu geturðu opnað hana í gegnum stillingarnar með því að fara í „Stillingar > Forrit > Heilsutenging“ eða í gegnum valmynd flýtistillinga.

Nýttu uppáhaldsforritin þín sem best. Með því að deila gögnum á milli forrita færðu betri skilning á heilsunni, hvort sem þú leggur áherslu á hreyfingu, svefn, næringu eða lífsmörk. Með Heilsutengingu færðu einfaldar stýringar til að deila eingöngu þeim gögnum sem þú vilt deila.

Hafðu heilsu- og líkamsræktargögnin þín á einum stað. Heilsutenging geymir heilsu- og líkamsræktargögn úr forritunum þínum á einum stað, utan nets og í tækinu þínu, svo þú getur auðveldlega haft umsjón með gögnunum úr mismunandi forritum.

Uppfærðu persónuverndarstillingar með nokkrum handtökum. Áður en nýtt forrit fær aðgang að gögnunum þínum geturðu farið yfir þau og valið hverju þú vilt deila. Þú finnur allar upplýsingar í Heilsutengingu ef þú skiptir um skoðun eða vilt sjá hvaða forrit notuðu gögnin þín nýlega.
Uppfært
20. jún. 2024

Gagnaöryggi

Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Engum gögnum deilt með þriðju aðilum
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um deilingu gagna
Þetta forrit kann að safna þessum gagnagerðum
Forritavirkni, Forritsupplýsingar og afköst og Tæki eða önnur auðkenni
Gögn eru dulkóðuð í flutningum
Ekki er hægt að eyða gögnum
Óháð öryggisyfirferð

Einkunnir og umsagnir

2,9
24,9 þ. umsagnir

Nýjungar

Prófaðu Heilsutengingu með samhæfum heilsu- og hreystiforritum: https://g.co/android/CompatibleWithHealthConnect