Google Maps Go

Inniheldur auglýsingar
4,2
311 þ. umsagnir
500 m.+
Niðurhal
Efnisflokkun
Ekkert aldurstakmark
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd

Um þetta forrit

Google Maps Go er létt og framsækin vefforritsútgáfa af hinu upprunalega kortaforriti Google.

Þessi útgáfa krefst Chrome (ef þú vilt ekki setja upp Chrome skaltu nota www.google.com/maps í vafranum þínum í staðinn).

Google Maps Go tekur 100 sinnum minna pláss í tækinu þínu en kortaforrit Google og er hannað til að virka vel í tækjum með takmarkað minni og á óáreiðanlegum netkerfum án þess að það hafi áhrif á hraða til að veita þér upplýsingar um staðsetningu, rauntímaumferð, leiðarlýsingar og upplýsingar um ferðir lesta, strætisvagna og annarra almenningssamgangna. Þú getur meira að segja leitað að og fundið upplýsingar um milljónir staða, eins og símanúmer og heimilisföng.
• Finndu fljótlegustu leiðina sem sameinar mótorhjól, neðanjarðarlestir, strætisvagna, leigubíla, göngu og ferjur
• Notaðu neðanjarðarlestir, strætisvagna eða lestir með rauntímaáætlunum fyrir almenningssamgöngur
• Nákvæmar leiðarlýsingar með forskoðun leiða sem hjálpar þér að skipuleggja ferðina fyrirfram
• Vertu fljótari á áfangastað með rauntímaupplýsingum um umferð og umferðarkortum

• Uppgötvaðu og kannaðu nýja staði
• Leitaðu að og finndu veitingastaði, fyrirtæki og aðra staði í nágrenninu
• Ákveddu hvaða staði er best að heimsækja með umsögnum, einkunnum og myndum af mat
• Finndu símanúmer og heimilisföng staða
• Vistaðu þá staði sem þú vilt eða heimsækir oft, svo auðvelt sé að finna þá seinna í farsímanum

• 70+ tungumál í boði
• Ítarleg og nákvæm kort (þar á meðal (gervihnatta- og landslagskort) af 200 löndum og svæðum
• Upplýsingar um almenningssamgöngur fyrir meira en 20.000 borgir
• Ítarlegar fyrirtækjaupplýsingar fyrir meira en 100 milljón staði

____
Prófaðu tilraunaútgáfu: https://goo.gl/pvdYqQ
Uppfært
24. okt. 2023

Gagnaöryggi

Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Engum gögnum deilt með þriðju aðilum
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um deilingu gagna
Þetta forrit kann að safna þessum gagnagerðum
Staðsetning, Persónuupplýsingar og 5 í viðbót
Gögn eru dulkóðuð í flutningum
Þú getur beðið um að gögnum sé eytt
Óháð öryggisyfirferð

Einkunnir og umsagnir

4,2
300 þ. umsagnir
Viðar Eiríksson
28. febrúar 2021
Frábært app
5 aðilum fannst þessi umsögn gagnleg
Var þetta gagnlegt?
Google-notandi
15. mars 2020
Ég elska þetta forrit. Ég er að nota Samsung Note 3.
2 aðilum fannst þessi umsögn gagnleg
Var þetta gagnlegt?

Nýjungar

• Villuleiðréttingar og aukinn stöðugleiki.