Lesstilling

3,4
3,06 þ. umsagnir
500 þ.+
Niðurhal
Efnisflokkun
Ekkert aldurstakmark
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd

Um þetta forrit

Lesstillingin er hönnuð fyrir og með fólki með sjónskerðingu, blindu og lesblindu. Hún hjálpar til við að bæta skjálestur með áherslu á sérsníðanleg birtuskil, leturstærð, talgervil, uppsetningu blaðsíðna og leturgerðir. Þegar forritið hefur verið sótt samþættist það flýtistillingunum þínum og auðvelt er að nálgast það í forritum og af vefsíðum.

Leiðbeiningar:

Til að hefjast handa:

1. Sæktu lesstillinguna og settu hana upp í gegnum Play Store
2. Finndu lesstillinguna á heimaskjánum og ýttu á hana til að opna hana
3. Lestu leiðbeiningarnar og þær beina þér áfram í stillingarnar í lokin
4. Í stillingunum skaltu ýta á „Lesstilling“ og kveikja á „Flýtileið lesstillingar“ til að veita lesstillingunni aðgang að tækinu
5. Farðu eftir leiðbeiningunum á https://support.google.com/accessibility/android/answer/7650693 til að setja upp mismunandi aðgangsstaði fyrir lesstillinguna

Helstu eiginleikar:

Uppsetning sem auðveldar einbeitingu: Lesstillingin býður upp á sérsníðanlega uppsetningu efnis án óþarfa texta, til að auðvelda lestur og einbeitingu
Talgervill: Hlustaðu á upplestur efnis með því að smella á einn hnapp. Veldu úr mörgum mismunandi, hágæða röddum fyrir lengri lestur. Auðvelt að nálgast hljóðstýringar til að spóla til baka, spóla áfram og breyta leshraða á ferðinni
Breyttu gerð og stærð leturs: Veldu mismunandi stærðir, gerðir og lit leturs ásamt línubili sem henta þínum þörfum
Skjótur aðgangur: Þegar lesstillingin hefur verið sótt samþættist hún viðmóti símans svo hægt sé að nálgast hana fljótlega.
Stuðningur fyrir mörg tungumál: Lesstillingin styður ensku, frönsku, ítölsku og spænsku og verður fleiri tungumálum bætt við síðar
Samhæft Talkback: Auðvelt er að nota lesstillinguna þegar skjálesarinn er notaður.
Hönnuð með persónuvernd í huga: Efni úr símanum þínum er aldrei deilt.

Taktu þátt í https://groups.google.com/forum/#!forum/accessible til að koma með ábendingar og fá vöruuppfærslur.

Kröfur:

• Í boði fyrir síma með Android 9 eða nýrri útgáfu
• Lesstillingin styður ensku, frönsku, ítölsku og spænsku eins og stendur

Tilkynning vegna heimilda:
• Aðgengisþjónusta: Vegna þess að forritið er aðgengisþjónusta getur það fylgst með aðgerðum þínum og efni í gluggum.
Uppfært
17. okt. 2023

Gagnaöryggi

Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Engum gögnum deilt með þriðju aðilum
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um deilingu gagna
Þetta forrit kann að safna þessum gagnagerðum
Forritsupplýsingar og afköst og Tæki eða önnur auðkenni
Gögn eru dulkóðuð í flutningum

Einkunnir og umsagnir

3,4
2,96 þ. umsagnir

Nýjungar

Fyrsta útgáfa lesstillingar.