Android aðgengishjálp

4,0
3,78 m. umsagnir
10 ma.+
Niðurhal
Efnisflokkun
Ekkert aldurstakmark
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd
Skjámynd

Um þetta forrit

Android-aðgengishjálp er safn aðgengisforrita sem gera fólki kleift að nota Android-tæki án þess að hafa augun á því eða með því að nota rofatæki.

Android-aðgengishjálp inniheldur eftirfarandi:
• Aðgengisvalmynd: Notaðu stóra valmynd á skjánum til að læsa símanum, stilla hljóðstyrk og birtustig, taka skjámyndir og fleira.
• Textaupplestur: Veldu atriði á skjánum til að heyra þau lesin upp.
• TalkBack-skjálesari: Fáðu raddsvörun, stjórnaðu tækinu með bendingum og sláðu inn texta með blindraleturslyklaborði á skjánum.

Til að hefjast handa:
1. Opnaðu stillingaforrit tækisins.
2. Veldu „Aðgengi“.
3. Veldu „Aðgengisvalmynd“, „Textaupplestur“ eða „TalkBack“.

Android-aðgengishjálp krefst Android 6 (Android M) eða nýrri útgáfu. TalkBack fyrir Wear krefst Wear OS 3.0 eða nýrri útgáfu.

Tilkynning vegna heimilda
• Sími: Android-aðgengishjálp fylgist með stöðu símans svo að hægt sé að laga tilkynningar að símtalastöðu.
• Aðgengisþjónusta: Þar sem þetta forrit er aðgengisþjónusta getur það séð aðgerðirnar þínar, sótt efni í gluggum og fylgst með texta sem þú slærð inn.
• Tilkynningar: Þegar þú veitir þessa heimild getur TalkBack tilkynnt þér um uppfærslur.
Uppfært
14. jún. 2024

Gagnaöryggi

Öryggi hefst með skilningi á því hvernig þróunaraðilar safna og deila gögnunum þínum. Persónuvernd gagna og öryggisráðstafanir geta verið breytilegar miðað við notkun, svæði og aldur notandans. Þetta eru upplýsingar frá þróunaraðilanum og viðkomandi kann að uppfæra þær með tímanum.
Engum gögnum deilt með þriðju aðilum
Nánar um yfirlýsingar þróunaraðila um deilingu gagna
Þetta forrit kann að safna þessum gagnagerðum
Forritavirkni, Forritsupplýsingar og afköst og Tæki eða önnur auðkenni
Gögn eru dulkóðuð í flutningum
Ekki er hægt að eyða gögnum

Einkunnir og umsagnir

4,0
3,62 m. umsagnir
Orri Hilmar Gunnlaugsson
2. apríl 2022
Very nice
1 aðila fannst þessi umsögn gagnleg
Var þetta gagnlegt?
Google-notandi
8. apríl 2020
Gott
4 aðilum fannst þessi umsögn gagnleg
Var þetta gagnlegt?
Google-notandi
28. nóvember 2019
Ok
2 aðilum fannst þessi umsögn gagnleg
Var þetta gagnlegt?

Nýjungar

TalkBack 14.2
• Yfirlestur styður nú stafsetningar- og málfræðileiðréttingar
• Aukinn stuðningur við sjálfvirkar lýsingar á myndum
• Bætingar á samfelldum upplestri
• Ný tungumál og flýtileiðir fyrir blindraletur

TalkBack í Wear OS 14.1
• Villuleiðréttingar